Staðsetning

Bærinn Syðsta-Grund er  á besta stað í Skagafirði, miðsvæðis, við vegamót Akureyri-Siglufjörður-Reykjavík. Ca. 5 km eru í verslun og sundlaug í Varmahlíð. Í nágrenninu eru sögufrægir staðir eins og Örlygsstaðir, Flugumýri, Miklibær og Hólar í Hjaltadal. Skíðasvæðið í Tindastóli er í nágrenninu og innan við 10. mín. akstur á Vindheimamelana en þar mun Landsmót hestamanna fara fram sumarið 2011.

Fróðleikur

Glóðafeykir
  Glóðafeykir er í Blönduhlíðarfjallgarði. Bergtegundin er aðallega úr blágrýti.Glóðafeykir er 990 metra hár og er voldugt baksvið þegar horft...
Bænahús á Syðstu-Grund
Bænhús var á Syðstu-Grund á öldum áður og stóð húsið enn árið 1713, en þar hafði ekki verið messað í manna minnum.

Upplýsingar

Syðsta-Grund - 560 Varmahlið
Sími: 453-8262
Farsími: 846-9182
Netfang: sydstagrund@gmail.com

Panta gistingu >>