Staðsetning

Bærinn Syðsta-Grund er  á besta stað í Skagafirði, miðsvæðis, við vegamót Akureyri-Siglufjörður-Reykjavík. Ca. 5 km eru í verslun og sundlaug í Varmahlíð. Í nágrenninu eru sögufrægir staðir eins og Örlygsstaðir, Flugumýri, Miklibær og Hólar í Hjaltadal. Skíðasvæðið í Tindastóli er í nágrenninu og innan við 10. mín. akstur á Vindheimamelana en þar mun Landsmót hestamanna fara fram sumarið 2011.

Fróðleikur

Hárgreiðslustofa
Á Syðstu-Grund rekur Kolbrún María, ábúandi á bænum, hárgreiðslustofu. Þar geta gestir ferðaþjónustunnar pantað sér hársnyrtingu.
Róðukross
Róðugrund er örnefni á grundunum vestan Haugsness, í landi Syðstu-Grundar í Blönduhlíð. Þar var reistur róðukross til minningar um Brand og er talið...

Upplýsingar

Syðsta-Grund - 560 Varmahlið
Sími: 453-8262
Farsími: 846-9182
Netfang: sydstagrund@gmail.com

Panta gistingu >>